Loksins loksins

Við í hinni öflugu stjórn Hægrimanna í MA höfum nú loksins komið félaginu á internetið. Heimasíðan okkar Hægrisíðan, er bara viðbót við alla þá útgáfustarfsemi sem félagið hefur staðið fyrir árum saman.

Við viljum ekki yfirgang vinstrimanna.

Elfar Halldórsson formaður 4U
Ingibjörg Lind Valsdóttir varaformaður 4T
Gústaf Línberg Kristjánsson ritari 4 H
Kristín Hólm Reynisdóttir gjaldkjeri 4T
Sölvi Rúnar Viginsson áróðursfulltrúi 2T

Tryggjum velferð og fjárhagslegt öryggi, tryggjum hægri stjórn í landinu!


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Friðrik Stefánsson

Glæsilegt framtak hjá ykkur. Líst virkilega vel á þetta hjá ykkur. Gangi ykkur vel.

mbk.

Stefán Friðrik Stefánsson, 7.5.2007 kl. 22:57

2 Smámynd: Bergur Þorri Benjamínsson

Vonandi er þetta upphafið að nýrri sókn hægri manna, í Menntaskólanum á Akureyri.

Bergur Þorri Benjamínsson, 7.5.2007 kl. 23:52

3 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Bara fínt framtak hjá ykkur.  En ef þið beygið alltaf til hægri þá er bara farið í hringi, ekki satt?

Sigurður Sigurðsson, 8.5.2007 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband