Kosningardagurinn ógurlegi

HÍMA vill minna fólk á ađ mćta í göngugötuna ţar sem verđur bjóđa upp á allskyns uppákomur, fjöriđ hefst kl 15:00. Svo viljum viđ endilega fá fólk til ađ mćta í  kosningarkaffi á laugardaginn á Hótel KEA frá kl 14-17.

Sýn HÍMA

Eins og alltaf eru kosningar mikilvćgar, og alltaf heyrist ađ nú sé tćkifćriđ, en ţeir sem tala ţannig gleyma ađ hver einn einasti dagur er tćkifćri í sjálfu sér. Ţví Ísland er land tćkifćranna. Ţađ ađ Ísland sé land tćkifćranna í dag er engin trygging fyrir ţví ađ Ísland verđi alltaf land tćkifćranna, en ţitt tćkifćri til ađ kaskó tryggja framtíđ landsins er ađ kjósa rétt. Sagan sýnir ađ međan hćgrimenn fara međ völd ţá vegnar Íslandi vel. Ísland er í dag nćst best í heimi. HÍMA vill ađ Ísland verđi best í heimi og ekkert rugl. HÍMA vill réttlátt ríki ţannig ađ ríkisvaldiđ drepi ekki sköpunargleđi og framkvćmdakraft einstaklinga viđ uppbyggingu atvinnulífs. Í réttlátu ríki er leitađ lausna á vandamálum án bođa og banna eđa ósanngjarnri skattheimtu. Stjórnlyndi og forrćđishyggja eiga ekki heima í réttlátu ríki, ţar á FRELSI heima..

Hćgri síđan

Jćja Hćgri Síđan leit dagsins ljós í fyrsta skipti í dag (í mjög langan tíma) viđ mis góđar undirtektir yfirvalda. Teljum viđ ţó hafa veriđ góđar undirtektir blađsins og vonandi hafi veriđ góđ lesning fyrir nemendur skólans. Kannski ađ viđ látum heyra í okkur aftur, hver veit.

p.s. hćgt er ađ sjá blađiđ hér

Stjórn HÍMA


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Nýir og betri...

Starf félagsins virđist vera óstöđvandi ţessa daganana. Viđ minnum á Pizzafundinn sem haldinn verđu fimmtudaginn 10 maí  kl 17:00 á kosningarskrifstofu Sjálfstćđisflokksins viđ Hafnarstrćti. Eftir pizzafundinn um 19:00 munum viđ marsera yfir á Strikiđ og fylgjast međ okkar manni í Eurovision, Eiríki Hauksyni

Stefna

Hćgrimenn í Menntaskólanum á Akureyri trúa á frelsi mannsins og mannsandans. Frjáls viđskipti eru grundvöllur viđvarandi hagsćldar á Íslandi og forsendur efnahagslegra framfara. Ríkisvaldiđ á ţví ađ lágmarka afskipti sín af viđskiptum einstaklinga og fyrirtćkja.

HÍMA telur ađ rök standi ekki til ţess Íslendingar sćkist eftir ađild ađ Evrópusambandinu.


Loksins loksins

Viđ í hinni öflugu stjórn Hćgrimanna í MA höfum nú loksins komiđ félaginu á internetiđ. Heimasíđan okkar Hćgrisíđan, er bara viđbót viđ alla ţá útgáfustarfsemi sem félagiđ hefur stađiđ fyrir árum saman.

Viđ viljum ekki yfirgang vinstrimanna.

Elfar Halldórsson formađur 4U
Ingibjörg Lind Valsdóttir varaformađur 4T
Gústaf Línberg Kristjánsson ritari 4 H
Kristín Hólm Reynisdóttir gjaldkjeri 4T
Sölvi Rúnar Viginsson áróđursfulltrúi 2T

Tryggjum velferđ og fjárhagslegt öryggi, tryggjum hćgri stjórn í landinu!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband